29 August 2012

Elsku tónlist...

Ljósanótt er gengin í garð í Reykjanesbæ (mér myndi líða mun betur ef ég mætti skrifa Keflavík). Hátíðin byrjar að sjálfsögðu með fögrum tónum að venju og í kvöld ætla Eldar og Ásgeir Trausti að óma í mínum eyrum. Mikið sem ég hlakka til!Ómar söngur hjartahlýr
hlusta ég á
lífsins ævintýr...

Ég elska þessa rödd.

ER

No comments: