11 September 2012

Gulrótagleði

Amma og afi hafa alltaf verið rosa dugleg að rækta ávexti og grænmeti uppí bústað. Ástrós sis gerði sér lítið fyrir síðustu helgi og sótti nokkrar gulrætur. Þetta eru krúttlegustu gulrætur sem ég hef séð og þær bestu sem ég hef smakkað!

ER, live from Reykjanesbrautin

3 comments:

Valgerður said...

ok lol á þessar gulrætur!!

og auðvitað ertu í símanum á Reykjanesbrautinni...

EddaRósSkúla said...

Bara smá grilla mín, bara smá :)

Momsa said...

Edda Rós!! Reykjanesbraut-110 km hraði-myndataka á síma-gulrætur í farþegasæti ER NONO.......ok ég veit að þú ert orðin kerling en samt ég er mamma þín ;-)Og mömmur hætta aldrei að hafa áhyggjur.