10 October 2012

Something's missing...

Hann elsku Youtube Noah ætlar að syngja mig og ykkur í svefn í kvöld. Mér finnst gaman að grúska í coverlögum á youtube og hann gerir þau svo sannarlega vel. Þetta lag var á Hunger Games soundtrackinu og hann syngur þetta sem tribute. Afskaplega fallegt lag og ég tala nú ekki um textann.

Hann blaðrar svolítið í byrjun en lagið byrjar á 1:04.


Endirinn kemur skemmtilega á óvart!

Góða nótt elsku þið.

ER

1 comment:

Tinna said...

Vá röddin í þessum er svaka fín,, fallegt lag :)