11 November 2012

Motherly love

Við Elín Edda kíktum á þessi mæðgin í dag, þau Björk og gullfallega prinsinn hennar.


Mikið sem það er yndislegt að sjá þessar litlu tær, litlu fingur og forvitnu augu. Hann er sko einstaklega heppinn þessi litli gullmoli með mömmu.

Ég var búin að gleyma hvað "ný"fædd börn eru lítil, jedúddamía. Gæti knúsað hann í allan dag!

ER

1 comment:

Anonymous said...

Það var svo gaman að fá ykkur ;) Takk aftur fyrir okkur!