12 November 2012

No more Mondays please...

Herrejisses hvað þetta var erfiður mánudagur!


Ég var svona í vinnunni...í allan dag. Án alls gríns.
Hvar eru kaffihæfileikarnir mínir? Gleymdist bara að leyfa þeim að fylgja þegar ég fæddist?
Ég get ekki vanið mig á þetta ógeð, þarf alltaf að blanda kakói saman við til að gera þetta ekki eins fjandi vont.

Kaffi? Nei...te á vinninginn. Alla daga.

ER

3 comments:

Heiða Rut said...

Já, áfram te!

Una María said...

Heppin þú því te er líka hollara! mér finnst hinsvegar fátt betra en vel sterkur og heitur kaffibolli..

EddaRósSkúla said...

Já ah Una María, einn daginn fullorðnast ég kannski haha!