08 November 2012

Whenever I want you all I have to do is...

Mig er búið að dreyma svo skemmtilega síðustu nætur...

...en þeir segja (hverjir eru alltaf þessir þeir sem fólk talar um?) að draumar séu eitthvað sem er í undirmeðvitundinni þinni eða eitthvað sem þú hefur hugsað um síðustu daga, vikur eða jafnvel mánuði ef út í það er farið.


Þannig að, 

ég er farin að sofa.Góða nótt
og
dreymi þig vel
x

No comments: