27 January 2013

Confucius

Það kemur fyrir hjá öllum einhvern tímann á lífsleiðinni að við þurfum að velja og hafna (oftar en einu sinni og oftar en fimm sinnum). 

En af hverju þarf þetta að vera svona flókið? Af hverju getum við ekki bara gert bæði?

Ég er mikið búin að pæla í þessu seinustu daga og vikur. Mig langar virkilega mikið í sumarstarfið mitt aftur í sumar, gera það sem mér finnst skemmtilegt og kynnast nýju fólki. Því miður verður ekki að þeirri ósk en á sama tíma bauðst mér frábært atvinnutækifæri sem ég get ekki sleppt. Þess vegna þurfti ég að velja og hafna. Hundleiðinlegt.

Segi ykkur frá nýju vinnunni minni síðar en ég er verulega spennt og er viss um að hún muni eiga mjög vel við mig.

...svo kemur alltaf sumar eftir þetta!


ER

6 comments:

ester said...

fluffsmuff.. nýja vinnan þín er fab!

EddaRósSkúla said...

Haha þú ert best!

Sólveig said...

úú spennó, nú er ég forvitin! Bloggaðu fljótt um nýja jobbið ;)

Anonymous said...

Ég er spennt Edda! Blogg takk ;)

-Ingveldur

EddaRósSkúla said...

Já um leið og ég get þá hendi ég því hingað inn :)

Anonymous said...

Blogga ef eg nenni.

-Venni