28 January 2013

Dining out with the ladies


Hitti nokkrar vel valdar síðasta föstudag í sushi. Ég er algjör sökker fyrir því að fara út að borða og ég tala nú ekki um í svona skemmtilegum hóp. Mikið hlegið og grínað.
María Klara og Helga BjörgIngibjörg Elva og Eva LaufeyÉg og Elín EddaSigga, Sveina og fleiri góðar sjávarvinkonur.

ER

No comments: