18 February 2013

Sveitasæla


Kíkti upp í bústað um helgina...


...ég kemst að því á ári hverju hversu fallegt Íslandið okkar er. Þessi náttúra er svo ótrúlega óvenjuleg og öðruvísi. Ég er ekki frá því að ég hafi yngst um nokkur ár og fundið sveitabarnið innra með mér!

Yndisleg helgi x

ER

2 comments:

Birna said...

Er þetta Meðalfellsvatn? það er eins og myndin sé tekin nákvæmlega frá bústaðnum hjá mömmu og pabba :)

Kv. Birna

EddaRósSkúla said...

Já þetta er Meðalfellsvatn :) Snilld, þarf að heyra í þér við tækifæri!