26 March 2013

Outfit of the day

Hvað geri ég þegar ég kíki „heim“ í Keflavík?

Nú að sjálfsögðu þríf ég bílinn minn, en ekki hvað! Það er ekkert grín að keyra Reykjanesbrautina daglega, ég og tjaran erum orðnar hinir mestu mátar.

En það er nú ágætt að ég hafi skilið e-r föt eftir „heima“. Jogginggalli er töff, ekki reyna að ljúga öðru að mér.


Tíska segiði?

ER

4 comments:

Anonymous said...

Halló Ali!

Valgerður said...

lol! hefði viljað sjá in action myndir af bílaþvottinum

Anonymous said...

Það er alveg sama hverju þú klæðist Edda Rós mín, alltaf flott.

Anonymous said...

Hæ elskan ertu hætt að blogga?