22 May 2013

Ég á líf...fyrir utan Eurovision

Heiða og Hróar buðu til heljarinnar Eurovision partýs síðasta laugardag. Það er ekki að spurja að því, gestrisnin er ávalt í hávegum höfð og þetta kvöld var engin undantekning!


Þetta var það fyrsta sem vakti athygli mína...enda ekki annað hægt. Nota Bene: Þau gerðu þetta saman, þetta verð ég að læra. Heiða, tekurðu mig á námskeið?


Jarðaberja Mojito má á svona kvöldum.


This is for you Iceland!


Þessar elskur. Ellen og Heiða.


Ellen að gefa stig...eða réttara sagt umsagnir, haha!


Ég með uppáhalds landið mitt í keppninni (fyrir utan Noregspíuna því kjóllinn hennar var sjúkur!) Alcohol is free, alcohol is free


...Já þetta var sem sagt sigurvegari kvöldsins. Nafn hennar verður ekki getið að sinni.

Æðislegt kvöld með dömunum mínum. 

Takk fyrir mig H&H!

ER




2 comments:

Anonymous said...

Flottar skvísur.

Valgerður said...

nei va hvad eg elska sidustu myndina, thid erud yndi og eg sakna ykkar!