20 January 2012

Byrjar á Út og endar á skrift


Einmitt sem ég ætla að gera á morgun. Slaka á og útskrifast. 
Basic laugardagur!

Ákvað að sleppa veislustússi og fara í staðinn út að borða með familíunni á Grillmarkaðinn. Hlakka mikið til að prófa þann stað (og enn spenntari fyrir innanhússhönnuninni).

BSc úr viðskiptafræði - tomorrow you'll be mine!
Sé vonandi einhver ykkar svo annað kvöld í borg höfuðsins.

Edda Rós soon to be viðskiptafræðingur

2 comments:

Anonymous said...

Vel gert miss TENFIVE! Þetta kallar á hitting í miðbænum, ófá tenfive-urr og staup.. og svo einn trylltan dans!
Hlakkatilaðsjááþig!:)

EddaRósSkúla said...

Haha tenfive-urnar létu svo sannarlega sjá sig! Tryllti dansinn verður næst, ekki spurning ;)