19 January 2012

Light bulbs keep falling on my head

Um daginn var ég að reyna gefa misgagnlegar og gáfulegar ráðleggingar um val á lýsingu. Rússaperurnar góðu bárust í tal og ég get sagt ykkur það, að þess konar lýsing er alls ekkert af hinu slæma, ef rétt er farið með þær.

Hér eru myndir, máli mínu til stuðnings:




Þetta finnst mér ótrúlega smart ljós, veit ekki með inní svefnherbergi samt en allavega í stofunni/borðstofunni/sjónvarpsholinu.


Hrikalega töff í tölvuherbergið!


Krúttlegt...


Passar vel á skrifstofuna. ATH sjáiði einnig lampana við rauða sófann (Table Gun Lamp)? Philippe Starck snillingur!


Fallegt yfir langborði eða skenk.


Svo er auðvitað hægt að „quick-fixa“ þetta með því að skella bara límmiða í loftið. Hræðilega ljótt verð ég að segja...

Edda Rós rússapera

2 comments:

Anonymous said...

Like on the rúss..

-djók

-Ellen Agata

EddaRósSkúla said...

Haha Ellen þú hefur nú alltaf verið fyrir þetta rússneska...

-djók! :)