17 January 2012

Fashion Forward

Ég bloggaði um þessa fyrir ekki svo löngu síðan:


Fór svo til Edinborgar og keypti mér þessa fyrir sumarið:


Sá svo hinn ofursvala Idris Elba klæðast þessum á Golden Globes:


Dálítið grófir en Elba er töffari, sama hverju hann klæðist. Ég er viss um að hann gæti látið náttslopp lúkka!


Skemmtilegur karakter sem er bæði leikari og DJ og verður hvorki meira né minna en fertugur í ár. Sumir ná bara að halda kúlinu lengur en aðrir. Ekki frá því að hann hafi lesið bloggið mitt um skóna og sagt við stílistann sinn: I want those!

Endilega tékkið á honum í þáttunum Luther (voru sýndir á Rúv). Bíð spennt eftir að (vonandi) þriðja sería komi út.

Idris Elba for the win!

ER

4 comments:

Anonymous said...

Lova þessa skó þina... Þu ert alltaf svo smart!

Karenl

EddaRósSkúla said...

Takk elskan og right back at ya!

Anonymous said...

Hann er í Christian Louboutin sem eru ekki á færi hvers að kaupa. Hrikalega töff skór.

EddaRósSkúla said...

Já þú segir mér fréttir anonymous, ég var greinilega ekki búin að kanna þetta nógu vel! En ef ekki Louboutin, þá kíkir maður bara í Topshop-geri líka ráð fyrir að H&M verði ekki lengi að henda svipuðu pari í hillurnar:)