13 February 2012

Klæðnaður á krakki

Ég sé mér ekki annað fært en að hneykslast á þeim fjölmörgu dressum sem voru frumsýnd í gærkvöldi á Grammy verðlaunahátíðinni. 

Var þetta djók?


Ef þú átt ekki pening fyrir öllum kjólnum, haltu þig þá heima!


Þú mætir ekki með byssur á Grammys nema þú sért á leið í stríð...og ætlar í jailið.


Hún misskildi og hélt það væri Halloween þema. Hún kom sem norn.


Gallabuxur? Án jeans! Orð eru óþörf um þessa peysu, ef peysu skal kalla.


Robyn, ég vona Svíþjóðar vegna að þú hafir ekki komið til að representa sænska tísku, herrejisses!


Snooki er bara alltaf freakshow, það er bara þannig.


Páskarnir eru í apríl, ekki í febrúar. Ungarnir klekjast ekki út strax.


Það lak eggjarauða úr öxlunum á henni. Úps!

Ég spyr aftur: Var þetta djók? Eða er tískuskyn mitt bara orðið úrelt?

Ég get talið þá kjóla á fingrum annarrar handar sem mér fannst eitthvað varið í, enginn þó sem fékk mjög háa einkunn. Kelly Rowland, Malin Akerman, Carrie Underwood (fallegur en leiðinlegur litur) og Katy Perry (sama vandamál, leiðinlegur litur).

Step your game up stylists!

Edda Rós

2 comments:

eyrunlif-inamaria said...

alveg sammála!
þegar ég var að flétta í gegn um þetta sá ég ca 3 sem mér fannst virkilega flottir!
svo nokkrir rosa safe og svo restin HORROR!
eyrún líf.

EddaRósSkúla said...

Já hræðilegt samansafn!