04 June 2012

It feels like summer

Þetta krútt er að halda mér í dágóðri fjarlægð frá tölvunni þessa dagana. Þið vitið hvert þið kíkið þegar kemur rigning!

Er allavega búin að taka heilan helling af myndum sem ég ætla deila með blogginu næstu daga.

Hvernig er það, er fólk virkilega farið að tala bara í LOL-um, YOLO-um og LMAO-um?

Ég bara get ekki vanist því að heyra einhvern tala og allt í einu poppar LOL í endann á setningu...á þetta að venjast?

ER

1 comment:

Anonymous said...

Nei þetta á ekki að venjast! Miklu frekar að gera HUH= Hlæja upphátt. Eða gera bara broskall...