04 June 2012

Weak when it comes to shoes

Hún heitir Ruthie Davis og er frá USA. Hún hannar skó sem eru decidedly sexy. Ruthie byrjaði hjá Reebok en færð sig svo yfir til UGG og gerði þá skó að tískuvöru (ekki hverjum sem er sem tekst að koma þessum ófögru skóm í tísku). Setti fyrstu línuna sína á markað árið 2006 og vinnur mikið með ný efni og litagleði. 

Persónulega finnst mér skórnir hennar einu númeri of framúrstefnulegir en það er eitthvað við þá sem ég heillast að. Ég ætla reyndar bara að láta mig dreyma um eitt par þar sem það kostar á við handlegg og nýra en kannski einn daginn?

Smá brot:

Hollywood stjörnurnar sjást í skónum hennar í gríð og erg, enda útgjöldin fyrir þær svipað og að kaupa sér jógúrtdollu fyrir okkur.

Hvað finnst ykkur?

ERNo comments: