17 June 2012

Kvöldganga í fallegu veðri


Ég er nú búin að vera ansi slök hérna inná. Reyni að bæta úr því á næstu dögum!
Við Hrönn kíktum í göngu eitt gott veðurkvöld - nú meiri blíðan.


Hrönn og Tryggur krútt


Höfnin


Harðfiskur in the making?


Sólsetur

ER

5 comments:

Anonymous said...

Ósanngjarnt að fá ekki að kommenta á síðastu færslu!

Anonymous said...

Fólk sér sama hlutinn mismunandi eftir því hvar það situr við borðið.

Momsa said...

Alveg sammála þér með færsluna um ósanngirni. Ósanngirni hlýtur bara að vera landlæg....

ester said...

okei, ég veit ég á að vera að skrifa ritgerð og allt það... en plís Edda neniru að blogga!

EddaRósSkúla said...

Haha já, ég var búin að lofa að ég skyldi byrja aftur í dag, today is your lucky day!