04 July 2012

To buy, or not to buy...

...that's the question!
Í þessu tilfelli...kaupa!

Það hjálpar mér oft að taka mynd af dressinu. Af hverju spegillinn í mátunarklefanum er ekki nóg, er mér hulin ráðgáta. Þetta er náttúrulega brilliant lausn ef þú ert óviss hvort þú eigir að kaupa e-a flík, tekur mynd og meltir hana þegar heim er komið. Svo geturðu farið næsta dag og tekið upp veskið...nú, eða bara ekki.

ER

2 comments:

ester said...

Þú veist að ég kann að meta góðan leddara Edda..

Anonymous said...

To rent, or not to rent!