16 January 2013

Edinborg part 2

Fleiri myndir frá yndislegu Edinborg:


Fórum á uppáhalds uppáhalds veitingastaðinn minn, La Tasca. Frábær tapasstaður og algjört must-visit! Ef ykkur hlotnast sá heiður að komast til Edinborgar og á þennan stað, pantið ykkur þá forréttabakkann (á myndinni). Bragðlaukarnir komast á ball!


Yndislega Ester mágkona sátt með sangríuna.


Heimsóttum Edinburgh Zoo. 


Týpískt sunnudagsletilíf.


Pöndurnar eru 2 í dýragarðinum og hafa komið í heimsfréttirnar. Pöndur hafa 48 klst á ári til að "makast". Ekki skrítið að þessi fallegu dýr séu í útrýmingarhættu!


Sé smá eftir að hafa ekki kippt þessum með heim...


PIMMS!

ER

4 comments:

Bergþóra Sif said...

Ég skoða bloggið þitt reglulega Edda! I love it. Bara láta vita af mér ;)

steri stuð said...

Dude.. hvað er að frétta með mágkonumyndirnar? Voru engir í þessari ferð nema ég? ;)

Valgerður said...

alltof girnó blogg!

sé eftir því að hafa ekki fari á La Tasca í Bath, labbaði svo oft þar framhjá..

og sjett, þessir skór! lágbotna lakkskór eru náttúrulega það fallegasta sem ég veit um :)

EddaRósSkúla said...

Gaman að heyra Bóda mín ;)

En já myndatökumaðurinn var ekki alveg nógu duglegur á símamyndavélinni!

Valgerður ég veit, þeir eru gullfallegir! Og þú ferð á La Tasca seinna, no doubt!