24 February 2013

Bugun

Þetta er það sem ég er að gera akkúrat núna. 

Let me rephrase...Þetta er það sem ég ætti að vera gera akkúrat núna.


Miðannarpróf í skólanum í vikunni og þar sem öll þessi athygli sem átti að fara í lærdóm jafnt og þétt síðustu mánuði lét ekki sjá sig, þá er best að taka helgina bara í þetta. Málið er bara að núna er ég búin að taka til í myndunum mínum, finna nýja tónlist, blogga (allt fyrir ykkur) og skoða árshátíðargreiðslur.

Ég læri í hálftíma og tek mér pásu í klukkutíma. Ætti þetta ekki að vera akkúrat öfugt?

Framboð, eftirspurn, verðteygni, tengisala, jaðarkostnaður og fleiri upplífgandi hugtök á sunnudegi.

Gleðilegan lærdóm!

ER

4 comments:

Momsa said...

Jú kjen dú it beibí :-)

Hafdís said...

Oh ég var akkurat með þessi skemmtilegu hugtök um seinustu helgi þar sem ég var í sama pakka! Ég held að þessi hugtök sem þú varst að telja upp geri þetta að verkum að manni langar að hlaupa frá þeim og gera ALLT annað en að læra um þau!
Gangi þér vel í prófinu :)

p.s hvaða fögum ertu í?

Heiða Rut said...

Ég sé að gamli ofur-vasareiknirinn síðan úr FS er enn í fullu fjöri. Money well spent eihh? Gangiþérvelmeðettaalltsaman!

EddaRósSkúla said...

Hafdís: Haha já satt er það! En takk kærlega :) Ég er í Rekstrarhagfræði 2, fag sem var valfag þegar ég var í HR en er núna skyldufag...

Heiða: Haha ójá, verst að ég get ekki verið að skrifa skemmtileg skilaboð til sjálfrar mín!