13 May 2013

In cake I trust


Við Árni skelltum okkur í Keflavíkina í síðustu viku. Stoppuðum hjá báðum ömmunum og duttum í snittur hjá ömmu Huldu en færðum ömmu Eddu þessa sjúklega góðu köku.

Uppskriftina fékk ég hjá yndislegu Evu Laufey.

Kakan er náttúrulega delissjöss, enda sætari en nýfætt barn.


Ég er nú heldur betur farin að taka til mín í eldhúsinu...það hefur breyst frá því ég tók bloggpásuna miklu!

ER

1 comment:

Anonymous said...

Takk fyrir heimsóknina elskan, svaka góð terta.