09 December 2011

Finito, Basta, No more...

Þá kom að því, við Írunn kláruðum ritgerðina í dag, þótt ótrúlegt sé. Skilin eru ekki fyrr en 20. desember þannig ég myndi segja að ég væri komin í ansi huggulegt og langþráð jólafrí. Nú er bara spurning hvað ég finn mér að gera, slappa af í 2 daga og hætti svo að nenna því.

Það var mikil einbeitingin uppi í HR í dag og mikil gleði með afraksturinn. Djöfull er ég stolt af þessu litla barni okkar, þó ég segi sjálf frá.


BZE24 var ekki að nenna í enn eina Rvk ferðina. Enda gaf ég henni pásu og fékk jeppann hjá daddy-o í láni, lúxus!


Brautin tók svo vel á móti mér...þessi elska!


Írunn besti ritgerðarpartner sátt með að þessu væri að ljúka...en ekki hvað.


Einbeitingin í hámarki. Stundum þarf maður bara að fara aðeins inn í tölvuna.

Þetta var víst hægt!

3 comments:

Ester said...

Geðveikt! Þú veist að ég bíð á kantinum með rauða pennann og british standard institution proof correction marks ;)

EddaRósSkúla said...

Já heyrðu takk æðislega fyrir það elsku Ester ;) Vona þú hafir gaman af lestrinum!

Grillgerður said...

hvar er bílnum þínum lagt á þessari mynd? kv. ein forvitin(grillz)